top of page
Kynningarmyndband um starfsemi okkar í bardagalistum.
Iceland combat arts hentar öllum sem vilja komast í gott form og læra bardagalistir í góðum félagsskap. Nemendur geta einnig fengið að taka þátt í keppnum eftir að hafa æft með félaginu nógu lengi.
SKRÁÐU ÞIG.
Ef einhverjar spurningar vakna varðandi námskeið, öryggisgæslu, almenna hóp-einkatíma, ekki hika við að spyrja okkur hér og við svörum þér eins hratt og við getum. Æfingaaðstöður eru staðsettar í Reykjavík (Ármúli 17a) og Reyðarfirði (strandgata 1)
Strandgata 87 735 Eskifjörður Ísland
7881219
bottom of page